Prjónahringur úr silfri
Prjónahringur úr silfri
Venjulegt verð
19.900 ISK
Venjulegt verð
Tilboðsverð
19.900 ISK
Einingaverð
per
Fallegur prjónahringur
Fair Isle silfurhringurinn er hagnýtt verkfæri sem og fallegur skartgripur.
Hægt er að nota hringinn sem dýrindis skartgrip á litla fingur eða setja á vísifingur sem litla hjálparhellu sem aðskilur þræðina þegar þú ert að prjóna mynstur.
Hringurinn er handgerður í sterling silfri af silfursmiðnum Lone Løvschal sem er sjálf mikil prjónakona.
Stærðir:
Hringurinn kemur í fjórum stærðum og er hægt er að stilla hann aðeins til að passa betur.
Talan vísar til ummáls hringsins mælt í millimetrum:
Size S: 46 mm
Size M: 50 mm
Size L: 54 mm
Size XL: 56 mm