Skip to product information
1 of 4

Garn og Gjafir

Prjónahringur úr silfri

Prjónahringur úr silfri

Venjulegt verð 19.900 ISK
Venjulegt verð Tilboðsverð 19.900 ISK
TILBOÐ Uppselt
VSK innifalinn. Sending reiknað í næsta skrefi.
Size

Fallegur prjónahringur

Fair Isle silfurhringurinn er hagnýtt verkfæri sem og fallegur skartgripur.

Hægt er að nota hringinn sem dýrindis skartgrip á litla fingur eða setja á vísifingur sem litla hjálparhellu sem aðskilur þræðina þegar þú ert að prjóna mynstur.

Hringurinn er handgerður í sterling silfri af silfursmiðnum Lone Løvschal sem er sjálf mikil prjónakona.

Stærðir:

Hringurinn kemur í fjórum stærðum og er hægt er að stilla hann aðeins til að passa betur.
Talan vísar til ummáls hringsins mælt í millimetrum:

Size S: 46 mm
Size M: 50 mm
Size L: 54 mm
Size XL: 56 mm

View full details