Collection: Lana Gatto Oslo - Nýtt fluffy gradient garn
Ull og nylon - Krulluð bouclé áferð
Innihaldslýsing: 89% ull og 11% nylon (sem styrkir og heldur garninu saman)
Prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 14 L / 10 cm
Þyngd / lengd: 50gr = 90 m
Þyngdarflokkur: Chunky
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur í köldu vatni
Lana Gatto Oslo er "teddy garn" hannað fyrir þá sem leita að mýkt og einstakri áferð. Það sameinar náttúrulega hlýju ullarinnar með styrk nylons, sem skapar hágæða garn sem er auðvelt að vinna með. Það er mjög vinsælt núna og mikið notað í húfur, ennisbönd, vettlinga, jakka og bara hvað sem er.