Collection: SILKI MOHAIR

Lana Gatto silki mohair - létt og falleg lúxusblanda 

Innihaldslýsing: 75% Superkid Mohair - 25% Silki
Prjónastærð: 2,5-3,0 mm
Prjónfesta: 34 L / 10 cm
Þyngd/lengd 25 gr = 212 m
Þyngdarflokkur: 0 - Lace / Fingering
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur

Eins og að prjóna úr skýi - ljómi og léttleiki einkennir fallega silki mohair garnið frá Lana Gatto

Hentugt í prjónuð eða hekluð sjöl, mjúkar peysur og aðrar dásemdir á þig eða þá sem eru þér kærir. Einnig dásamlegt garn sem fylgiþráður með hvaða garni sem er.