Collection: Hex Hex Gold sparkle sock - fínband með gullþræði
Fínband/fingering grófleiki af sokkabandi:
75% superwash merinó/ 20% nylon/ 5% gold stellina
400m/100g, 2ply
Frábært garn í sokka þar sem það hefur nylonstyrkingu en einnig mikið notað í flíkur og sjöl þar sem glitþráðurinn er mjúkur og lipur og rispast ekki við húð eins og oft vill verða með glitþræði.