Um Garn og Gjafir

Garn og Gjafir er vefverslun með garn á Selfossi sem býður upp á hágæða garn; Lana Gatto frá Ítalíu og handlitað garn frá Hex Hex dyeworks. Einnig verður boðið upp á viðburði og námskeið.