Collection: Hex Hex dyeworks Silki Mohair - Nýtt í netverslun

Handlitað garn - Silki Mohair

Innihaldslýsing: 72% kid mohair og 28 silki,
Prjónastærð: 2 - 5 mm fer eftir verkefnum
Þyngd/lengd 50 gr = 420 m
Þyngdarflokkur: 1ply / lace
Þvottaleiðbeiningar:  Handþvottur

Unaðslegt silki mohair í ævintýralegum litum, mjúkt og drjúgt 

420 metrar á hnotunni.

Hægt er að fá garnið undið upp - vinsamlegast takið það fram